top of page

Hringrásarsetur Íslands

Hvað gerum við?

Starfsemi félagsins er að styðja við vöxt og stækkun Hringrásarhagkerfisins á Íslandi. Við gerum það með því að ýta undir uppfyllingu markmiðanna Sameinuðu Þjóðanna og hrefinguna Rétturinn til Viðgerðar.  

Iceland

Um

Árið 2021 ákváðu nokkrir áhugasamir einstaklingar sem starfa í sviði hringrásarhagkerfis að sameina krafta sína til að hjálpa til við aðinnleiða hringhugsun í íslensku samfélagi.

​​

Markmið hópsins er að styðja við rannsóknir, menntun og aðgerðir til að þroskast saman sem hringrásarmiðað samfélag. Við skipuleggjum fyrirlestra, reddingakaffi, framkvæmum sérhæfðar rannsóknir og gerum allar niðurstöðurnar okkar opinberar til að fólk geti öðlast þekkingu á hringrásarmiðlunum og Réttinum til Viðgerðar.

​​

Frá stofnun samtakanna hefur verið unnið að innleiðingu á viðgerðarhæfiskerfi þannig að neytendur geti tekið upplýsta ákvörðun þegar þeir ákveða að kaupa raftæki. Við styðjum einnig rannsóknir á íslensku  efni með sérhæfingu í LCA (Life Cycle Assement), hvert sumar. 

Stjórn

Verkefni

7.png
Black and White Minimal Monogram Logo.png
bottom of page